Færsluflokkur: Bloggar
4.3.2010 | 13:00
Herbalife eða Herbadeath?
Mjög áhugaverð niðurstaða sem þarf að skoða betur. Ég veit ekki hvernig rannsóknin fór fram og hvernig niðurstöðurnar eru túlkaðar í kjölfarið. En ef ekki er hægt að finna alvarlega vankanta á henni þá finnst mér að frekari rannsóknir séu næsta skref sem eigi að taka.
Mér blöskrar að sjá yfirlýsingu Herbalife þar sem niðurstaðan er gagnrýnd fyrirfram! Hvernig geta þeir gefið sér að niðurstöðurnar séu bull/lygar eða hvað það nú er? Ég þekki ekki til þess sem stóð fyrir rannsókninni. Kannski þolir hann ekki Herbalife vörurnar og gerir allt til að klekkja á þeim. Ég leyfi mér þó að efast um það.
Án efa eru einhverjir herbalife salar þarna úti að blogga um þessa frétta og draga persónu Magnúsar inn í þetta. Er ekki betra að skoða rannsóknina betur og finna vankanta á henni. En auðvitað snýst allt um peninga. Hvað skipta nokkur mannslíf máli þegar peningar eru handan við hornið??
Sérfræðingar Herbalife vinna að úttekt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2010 | 11:38
ef ég nú bara..
.. ætti bíl sem kæmist svona hratt
Held að druslan mín myndi bræða úr sér í kringum 150-160
Á 197 km hraða við Gunnarshólma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)